DNG

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

DNG (Digital Negative) er skráarsnið fyrir hráar stafrænar ljósmyndir. Fyrirtækið Adobe, sem bjó til Photoshop, gerði staðalinn.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.