Díómedes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um argversku hetjuna úr Trójustríðinu, einn af helstu herforingjum Akkea.
Um rómverska málfræðinginn, sjá Diomedes Grammaticus. Um mannsnafnið, sjá Díómedes
Stytta af Aþenu að veita Díómedesi ráð áður en hann gengur til orrustu - (Schlossbrücke, Berlín)

Díómedes (forngríska:Διομήδης) er hetja í grískri goðafræði og er einkum þekktur fyrir þátttöku sína í Trójustríðinu. Hann var sonur Týdeifs og Deipýlu og varð síðar konungur í Argos, á eftir afa sínum, Adrastosi. Í Ilíonskviðu Hómers er Díómedes ásamt Ajasi Telamonssyni álitinn næstbesta stríðshetja Akkea. Hann er ásamt vini sínum Ódysseifi í uppáhaldi hjá Aþenu. Í Eneasarkviðu Virgils er Díómedes meðal þeirra sem földu sig í Trójuhestinum.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.