Corey Reynolds

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Corey Reynolds
Corey Reynolds
Corey Reynolds
Fæðingarnafn Corey Reynolds
Fædd(ur) 3. júlí 1974 (1974-07-03) (40 ára)
Búseta Richmond í Virginíu í Bandaríkjunum
Ár virk(ur) 2003 -
Helstu hlutverk
David Gabriel í The Closer

Corey Reynolds (fæddur 3. júlí 1974) er bandarískur leikari sem hefur komið fram í söngleikjum, sjónvarpi og kvikmyndum.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Reynolds fæddist í Richmond í Virginiu og byjaði leiklistarferilinn sinn aðeins 16 ára gamall í heimabæ sínum. Árið 1996 fluttist hann til Kaliforníu. Þar var hann ráðinn í uppfærsluna á Smokey Joe's Cafe, sem og Saturday Night Fever. Báðar þessar sýningar voru farandsýningar.

Eftir að þetta þá flutti hann til New York og fór í mismunandi áheyrnarprufur. Var hann í upprunalega leikaraliðinu í Hairspray þar sem hann lék Seaweed.[1] Fyrir hlutverk sitt var hann tilnefndur til Tony-verðlauna og Drama Desk Award, sem besti leikari í söngleik.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Spielberg réði Reynolds til þess að leika í The Terminal eftir að hafa séð hann í Hairspray. Síðan þá, hefur hann verið gestaleikari í Without a Trace og komið fram í The Guardian áður en hann fékk hlutverkið sem Sgt. David Gabriel í The Closer.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2004 The Terminal Waylin
2005 Partner(s) William
2011 The Wereth Eleven Kynnir
2011 Human Factor Borgarstjórinn Thompson Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2003 Eve Malcolm ´Khalif´ Davis Þáttur: The Talk
2003 The Guardian Robert Bridge 2 þættir
2005 Without a Trace Damon Ferris Þáttur: Penitence
2007 CSI: Miami Steve Gryson Þáttur: Bloodline
2007 Private Practice Ray Þáttur: In Which Charlotte Goes Down the Rabbit Hole
2010 NCIS Lieutenant Commander Aaban El-Sayad Þáttur: Faith
2005-2012 The Closer Aðstoðarvarðþjálfinn David Gabriel 109 þættir

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

  • Hairspray (2002-2003) – Seaweed J. Stubbs (Neil Simon Theatre)


Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Image verðlaunin

  • 2010: Tilnefndur sem besti aukaleikari dramaseríu fyrir The Closer

NAMIC Vision verðlaunin

  • 2007: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir The Closer

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer
  • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer
  • 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer
  • 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Riegel, Katie. [1]. Retrieved November 4, 2006.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]