Compiere

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Compiere er hugbúnaður fyrir stjórnun viðskiptatengsla (CRM) og auðlindastjórnun (ERP) fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Hugbúnaðurinn vinnur sem þjónn og biðlarar og byggir á J2EE umhverfinu (skrifaður með forritunarmálinu Java) og notaði upphaflega aðeins Oracle gagnagrunn en er til í útgáfum sem styðja meðal annars bæði PostgreSQL og MySQL. Compiere er frjáls hugbúnaður og gefinn út með Mozilla leyfinu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.