Coimbra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Séð yfir Coimbra

Coimbra er borg og bæjarfélag í miðhluta Portúgal, um 195 kílómetrum norður af Lissabon og 120 kílómetrum suður af Porto.