Cindy Sampson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cindy Sampson
Cindy Sampson
Cindy Sampson
Upplýsingar
FæddCindy Sampson
27. maí 1978 (1978-05-27) (45 ára)
Ár virk1989 -
Helstu hlutverk
Sandra MacLaren (Rumours)
Lisa Braeden Supernatural

Cindy Sampson (fædd 27. maí 1978) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Rumours og Supernatural.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Sampson er fædd og uppalin í Halifax, Nova Scotia.Stundaði hún nám við Randolph Academy of the Performing Arts.[1]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Stærsta kvikmyndahlutverk hennar hefur verið sem Zoe Ravena í Live Once, Die Twice . Fyrir kvikmyndina The Shrine þá þurfti hún að horfa á ákveðnar hryllingsmyndir fyrir hlutverk sitt.[2]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Í sjónvarpi þá hefur Cindy komið fram í þáttum á borð við Reaper, Supernatural og Rumours. Sampson sóttist upprunalega um hlutverk Belu Talbot í Supernatural en fékk ekki hlutverkið. Var henni síðan boðið hlutverk Lisa Braeden í staðinn.[3]

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2001 Riches Molly McBride Stuttmynd
2001 Slug ónefnt hlutverk Stuttmynd
2002 Mama Africa Molly McBride
2002 Lit-Off Cynth Stuttmynd
2003 Sex & the Single Mom April Gradwell Sjónvarpsmynd
2003 Footsteps Jordan Hayes Sjónvarpsmynd
2004 The Straitjacket Lottery Sophie Stuttmynd
2004 The Riverman Marisol Sjónvarpsmynd
2005 Stone Cold Barbara Carey Sjónvarpsmynd
2006 Live Once, Die Twice Zoe Ravena Sjónvarpsmynd
2006 Pretty Dead Flowers Rebekah Stern Stuttmynd
2006 Proof of Lies Tracy Morgan Sjónvarpsmynd
2006 The Last Kiss Danielle
2007 Mein Traum von Afrika Yolanda Sjónvarpsmynd
2007 Blind Trust Diane Summers Sjónvarpsmynd
2008 Swamp Devil Melanie Blaime
2008 The Christmas Choir Jill Crosby Sjónvarpsmynd
2009 My Claudia Hailey Stuttmynd
2009 High Plains Invaders Abigail Pixley Sjónvarpsmynd
2010 The Shrine Carmen
2011 The Factory Crystal Kvikmyndatökum lokið
2011 Charlie Zone Kelly
2011 Long Gone Day Layna Kvikmyndatökum Lokið
2012 Wings of the Dragon Lisa Pohlman Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1989 Street Cents Cindy Ewakniuk Sjónvarpssería
2002 Sketch Troop Hún sjálf Sjónvarpssería
1999-2001 Lexx Druid Stelpa
Vörður nr. 4
Þáttur: Woz (1999)
Þáttur: A Midsummer´s Nightmare (2001)
2002 A Guy and a Girl Sheila Sjónvarpssería
2006 Oktober 1970 Sylvie Sjónvarps míni-sería
2006-2007 Rumours Sandra MacLaren / Sandra McLaren 8 þættir
2008 Reaper Marlena Þáttur: Cancun
2009 Durham County Molly Crocker / Hollly Crocker / Molly Krocker 5 þættir
2007-2010 Supernatural Lisa Braeden 11 þættir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ævisaga Cindy Sampson á IMDB síðunni
  2. Pereira, Mike. „The Shrine: A Visit to the Set in Toronto“. Bloody Disgusting. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2012. Sótt 28. október 2010.
  3. Ævisaga Cindy Sampson á IMDB síðunni

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]