Bruce Jenner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

William Bruce Jenner (f. 28. október 1949) er bandarískur frjálsíþróttamaður sem varð gullhafi í fjölþraut á sumarólympíuleikunum í Montreal 1976.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Olympic Medalists