Brekkubobbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brekkubobbi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Helicoidea
Ætt: Lyngbobbaætt (Helicidae)
Ættkvísl: Cepaea
Tegund:
C. hortensis

Tvínefni
Cepaea hortensis
(O. F. Müller, 1774)[1]
Cepaea hortensis
Brekkubobbi.

Brekkubobbi (fræðiheiti: Cepaea hortensis) er landsnigill í lyngbobbaætt (Helicidae). Hann er náskyldur skógarbobba.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Náttúruleg útbreiðsla tegundarinnar er Vestur- og Mið-Evrópa.[2] Hann finnst á fáeinum stöðum á Íslandi.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Müller, O. F. 1774. Vermivm terrestrium et fluviatilium, seu animalium infusoriorum, helminthicorum, et testaceorum, non marinorum, succincta historia. Volumen alterum. - pp. I-XXVI [= 1-36], 1-214, [1-10]. Havniae & Lipsiae. (Heineck & Faber).
  2. Kerney M.P. & Cameron R. A. D., 1979. “A field guide to the land snails of Britain and northwestern Europe’’, Collins, London. ISBN 0-00-219676-X
  3. Brekkubobbi Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist