Borgundarhólmur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Rønne er stærsti bær eyjarinnar.
Borgundarhólmur er í Eystrasaltinu.

Borgundarhólmur (danska: Bornholm) er eyja Danmerkur sem liggur austan við Danmörku í Eystrasaltinu. Eyjan er 589,16 km² að flatarmáli og er íbúafjöldi 40.096 (júlí 2014) en samkvæmt nýjustu tölum hefur mannfjöldinn farið niður fyrir 40 þúsund manns í fyrsta sinn í meira en öld. Rønne er stærsta borgin. Á eynni eru fjölmargar hringkirkjur, sumar margra alda gamlar. Á eynni er Hammershus, kastali sem var byggður einhverntíman á miðöldum. Á eynni er 3.800 ha skógurinn Almindingen sem er þriðji stærsti skógurinn í Danmörku.

Tenglar[breyta]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Umfjöllun í blöðum[breyta]