Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kosningar til borgarstjórnar í Reykjavík voru fyrst haldnar í sveitarstjórnarkosningunum 1962 eftir að Reykjavík tók sér borgarheiti. Frá 1836 til 1958 var kosið til bæjarstjórnar í Reykjavík.

1962[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Einar Ágústsson
Fr. Kristján Benediktsson
Alþ. Óskar Hallgrímsson
Sj. Geir Hallgrímsson
Sj. Auður Auðuns
Sj. Gísli Halldórsson
Sj. Úlfar Þórðarson
Sj. Gróa Pétursdóttir
Sj. Guðjón Sigurðsson
Sj. Þór Sandholt
Sj. Birgir Ísleifur Gunnarsson
Sj. Þórir Kr. Þórðarson
Abl. Guðmundur Vigfússon
Abl. Alfreð Gíslason
Abl. Adda Bára Sigfúsdóttir
Listi Atkvæði
Fj. Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 3.961 10,7 1
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 4.700 12,8 2
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 19.220 52,1 9
Alþýðubandalagið 6.114 16,6 3
Þjóðvarnarflokkurinn 1.471 4,0 0
Óháðir bindindismenn 893 2,4 0
Auðir og ógildir 529 1,4
Alls 43.998 100,00 15

Sveitarstjórnarkosningarnar 1962 fóru fram 26. maí.[1]


1966[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Einar Ágústsson
Fr. Kristján Benediktsson
Alþ. Óskar Hallgrímsson
Alþ. Páll Sigurðsson
Sj. Auður Auðuns
Sj. Gísli Halldórsson
Sj. Úlfar Þórðarson
Sj. Geir Hallgrímsson
Sj. Gunnar Helgason
Sj. Þórir Kr. Þórðarson
Sj. Birgir Ísleifur Gunnarsson
Sj. Bragi Hannesson
Abl. Guðmundur Vigfússon
Abl. Sigurjón Björnsson
Abl. Jón Snorri Þorleifsson
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 5.679 14,6 2
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 6.714 17,2 2
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 18.929 48,5 8
Alþýðubandalagið 7.668 19,7 3
Auðir 782
Ógildir 70
Alls 39.842 100,00 15

Sveitarstjórnarkosningarnar 1966 fóru fram 21. maí.[2]


1970[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Björgvin Guðmundsson
B Guðmundur G. Þórarinsson
B Kristján Benediktsson
B Einar Ágústsson
D Ólafur B. Thors
D Kristján J. Gunnarsson
D Sigurlaug Bjarnadóttir
D Geir Hallgrímsson
D Albert Guðmundsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Markús Örn Antonsson
D Gísli Halldórsson
F Steinunn Finnbogadóttir
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 4.601 10,4 1
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 7.547 17,0 3
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 20.902 47,2 8
Alþýðubandalagið 7.668 16,2 2
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 3.106 7,0 1
Sósíalistafélag Reykjavíkur 456 1,0 0
Auðir
Ógildir
Alls 100,00 15

Sveitarstjórnarkosningarnar 1970 fóru fram 31. maí.[3]


1974[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
J Björgvin Guðmundsson
B Kristján Benediktsson
B Alfreð Þorsteinsson
D Páll Gíslason
D Ólafur B. Thors
D Elín Pálmadóttir
D Magnús L. Sveinsson
D Davíð Oddsson
D Albert Guðmundsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Markús Örn Antonsson
D Ragnar Júlíusson
G Þorbjörn Broddason
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn & Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 3.034 6,5 1
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 7.641 16,4 2
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 26.973 57,9 9
Alþýðubandalagið 8.512 18,2 3
Frjálslyndi flokkurinn 541 1,2 0
Auðir og ógildir 545
Alls 47.332 100,00 15

Sveitarstjórnarkosningarnar 1974 fóru fram 26. maí.[4] Sjálfstæðisflokkurinn vann stórsigur í kosningunum, hlaut tæplega 58% atkvæða. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna beið hins vegar afhroð. Framboðið hlaut færri atkvæði en SFV höfðu hlotið fjórum árum fyrr og mun færri en Alþýðiflokkurinn einn og sér i þeim kosningum.


1978[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Björgvin Guðmundsson
A Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
B Kristján Benediktsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Ólafur B. Thors
D Páll Gíslason
D Magnús L. Sveinsson
D Davíð Oddsson
D Albert Guðmundsson
D Markús Örn Antonsson
G Þór Vigfússon
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
G Guðrún Helgadóttir
G Guðmundur Þ. Jónsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 6.261 13,4 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 4.367 9,4 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 22.109 47,4 7
G Alþýðubandalagið 12.862 29,7 5
Auðir og ógildir 810
Alls 47.409 100,00 15
Kjörskrá og kjörsókn 56.664 83,7

Sveitarstjórnarkosningarnar 1978 fóru fram 27. maí. Stjórn Sjálfstæðisflokksins féll í kosningunum og við tók þriggja flokka stjórn Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.[5]

1982[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir borgarfulltrúar
A Sigurður E. Guðmundsson
B Kristján Benediktsson
B Gerður Steindórsdóttir
D Davíð Oddsson
D Markús Örn Antonsson
D Albert Guðmundsson
D Magnús L. Sveinsson
D Ingibjörg Rafnar
D Páll Gíslason
D Hulda Valtýsdóttir
D Sigurjón Fjeldsted
D Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
D Hilmar Guðlaugsson
D Katrín Fjeldsted
D Ragnar Júlíusson
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
G Guðrún Ágústsdóttir
G Guðmundur Þ. Jónsson
V Guðrún Jónsdóttir
V Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 3.949 8,0 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 4.692 9,5 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 25.879 52,5 12
G Alþýðubandalagið 9.355 19,0 4
V Kvennalistinn 5.387 10,9 2
Auðir og ógildir 878
Alls 50.140 100,00 21
Kjörskrá og kjörsókn 8.433 78,9

Sveitarstjórnarkosningarnar 1982 fóru fram 22. maí. Borgarfulltrúum var fjölgað úr 15 í 21 fyrir þessar kosningar, en strax við næstu kosningar var þeim fækkað aftur niður í fyrri tölu.[6]

1986[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir borgarfulltrúar
A Bjarni P. Magnússon
B Sigrún Magnúsdóttir
D Davíð Oddsson
D Katrín Fjeldsted
D Hilmar Guðlaugsson
D Magnús L. Sveinsson
D Páll Gíslason
D Júlíus Hafstein
D Árni Sigfússon
D Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
D Jóna Gróa Sigurðardóttir
G Sigurjón Pétursson
G Kristín Á. Ólafsdóttir
G Guðrún Ágústsdóttir
V Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Borgarf.
A Alþýðuflokkurinn 5.276 10,0 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 3.718 7,0 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 27.822 52,7 9
G Alþýðubandalagið 10.695 20,3 3
M Flokkur mannsins 1.036 2,0 0
V Kvennalistinn 4.265 10,94 1
Auðir og ógildir 976
Alls 53.788 100,00 15
Kjörskrá og kjörsókn 65.987 81,5

Sveitarstjórnarkosningarnar 1986 fóru fram 31. maí. Borgarfulltrúum var fækkað á ný úr 21 í 15.[7]

1994[breyta | breyta frumkóða]

Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 30.554 47,03 7
R Reykjavíkurlistinn 34.418 52,97 8
Auðir og ógildir 964
Auðir og ógildir 172
Alls 66.108 100,00 15
Kjörskrá og kjörsókn 74.438 88,81

Sveitarstjórnarkosningarnar 1994 fóru fram 28. maí. Reykjavíkurlistinn, sameiginlegt framboð Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Framsóknarflokks og Kvennalista bauð fram og náði meirihluta.[8]

2006[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir borgarfulltrúar
B Björn Ingi Hrafnsson
D Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
D Hanna Birna Kristjánsdóttir
D Gísli Marteinn Baldursson
D Kjartan Magnússon
D Júlíus Vífill Ingvarsson
D Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen
F Ólafur F. Magnússon
S Dagur B. Eggertsson
S Stefán Jón Hafstein
S Steinunn Valdís Óskarsdóttir
S Björk Vilhelmsdóttir
V Svandís Svavarsdóttir
V Árni Þór Sigurðsson

Reykjavík

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 4056 6,1 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 27823 42,1 7 6 +1
F Frjálslyndi flokkurinn 6527 9,9 1 1 -
S Samfylkingin 17750 26,9 4 0 +4
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 8739 13,2 2 0 +2
auðir og ógildir 1145 1,7
Alls 66040 100 15 15 -
Á kjörskrá 85618 Kjörsókn 77%



2010[breyta | breyta frumkóða]

Reykjavíkurborg

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 1.629 2,7 0 1 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 20.006 33,6 5 7 -2
E Listi Reykjavíkurframboðsins 681 1,1 0 0 -
F Frjálslyndi flokkurinn 274 0,5 0 1 -1
H Listi framboðs um heiðarleika 668 1,1 0 0 -
S Samfylkingin 11.344 19,1 3 4 -1
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 4.255 7,2 1 2 -1
Æ Listi Besta flokksins 20.666 34,7 6 0 +6
' auðir og ógildir 3.496 5,5
Alls 63.019 100 15 15 -
Á kjörskrá 85.808 Kjörsókn 73,4%



2014[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir borgarfulltrúar
B Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir
B Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir
D Halldór Halldórsson
D Júlíus Vífill Ingvarsson
D Kjartan Magnússon
D Áslaug María Friðriksdóttir
S Dagur B. Eggertsson
S Björk Vilhelmsdóttir
S Hjálmar Sveinsson
S Kristín Soffía Jónsdóttir
S Skúli Helgason
V Sóley Tómasdóttir
Þ Halldór Auðar Svansson
Æ Elsa Hrafnhildur Yeoman
Æ Sigurður Björn Blöndal

Reykjavíkurborg

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 5.865 10,7 2 0 +2
D Sjálfstæðisflokkurinn 14.031 25,7 4 5 -1
R Alþýðufylkingin 219 0,4 0 0 -
S Samfylkingin 17.426 31,9 5 3 +2
T Dögun 774 1,4 0 0 -
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 4.553 8,3 1 1 -
Þ Píratar 3.238 5,9 1 0 +1
Æ Björt framtíð 8.539 15,6 2 0 +2
' auðir og ógildir 2.251 4,0
Alls 56.717 100 15 15 -
Á kjörskrá 90.487 Kjörsókn 62,68%



2018[breyta | breyta frumkóða]

FlokkurOddvitiAtkvæði%Fulltrúar+/–
Sjálfstæðisflokkurinn (D)Eyþór Arnalds18.14630.778+4
Samfylkingin (S)Dagur B. Eggertsson15.26025.887+2
Viðreisn (C)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir4.8128.162+2
Píratar (P)Dóra Björt Guðjónsdóttir4.5567.732+1
Sósíalistaflokkurinn (J)Sanna Magdalena Mörtudóttir3.7586.371+1
Miðflokkurinn (M)Vigdís Hauksdóttir3.6156.131+1
Vinstri græn (V)Líf Magneudóttir2.7004.581
Flokkur fólksins (F)Kolbrún Baldursdóttir2.5094.251+1
Framsóknarflokkurinn (B)Ingvar Jónsson1.8703.170-2
Kvennahreyfingin (K)Ólöf Magnúsdóttir5280.900
Höfuðborgarlistinn (H)Björg Kristín Sigþórsdóttir3650.620
Borgin okkar Reykjavík (O)Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir2280.390
Karlalistinn (Y)Gunnar Kristinn Þórðarson2030.340
Alþýðufylkingin (R)Þorvaldur Þorvaldsson1490.250
Frelsisflokkurinn (Þ)Gunnlaugur Ingvarsson1420.240
Íslenska þjóðfylkingin (E)Guðmundur Karl Þorleifsson1250.210
Samtals58.966100.0023+8
Gild atkvæði58.96697.60
Ógild atkvæði1830.30
Auð atkvæði1.2682.10
Heildarfjöldi atkvæða60.417100.00
Kjósendur á kjörskrá90.13567.03

Borgarfulltrúum fjölgaði úr 15 í 23 fyrir þessar kosningar. Fram komu 16 framboðslistar sem er met í einu sveitarfélagi frá upphafi sveitarstjórnakosninga á Íslandi.

Meirihluti Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata féll í kosningunum, enda bauð Björt framtíð ekki fram lista, en nýr meirihluti var myndaður af sömu flokkum, með Viðreisn í stað Bjartrar framtíðar.

2022[breyta | breyta frumkóða]

FlokkurOddvitiAtkvæði%Fulltrúar+/–
Sjálfstæðisflokkurinn (D)Hildur Björnsdóttir14.68624.506-2
Samfylkingin (S)Dagur B. Eggertsson12.16420.295-2
Framsóknarflokkurinn (B)Einar Þorsteinsson11.22718.734+4
Píratar (P)Dóra Björt Guðjónsdóttir6.97011.633+1
Sósíalistaflokkurinn (J)Sanna Magdalena Mörtudóttir4.6187.702+1
Viðreisn (C)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir3.1115.191-1
Flokkur fólksins (F)Kolbrún Baldursdóttir2.7014.511
Vinstri græn (V)Líf Magneudóttir2.3964.001
Miðflokkurinn (M)Ómar Már Jónsson1.4672.450-1
Ábyrg framtíð (Y)Jóhannes Loftsson4750.790
Reykjavík, besta borgin (E)Gunnar H. Gunnarsson1340.220
Samtals59.949100.0023
Gild atkvæði59.94997.70
Ógild atkvæði2120.35
Auð atkvæði1.1981.95
Heildarfjöldi atkvæða61.359100.00
Kjósendur á kjörskrá100.40561.11

Ellefu listar buðu fram í Reykjavík. [9] Samfylkingin, Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mynduðu meirihluta í borgarstjórn frá kosningunum 2018 með Dag B. Eggertsson sem borgarstjóra. Allir oddvitar meirihlutaflokkanna héldu sínum sætum í prófkjörum. Eyþór Arnalds gaf í fyrstu kost á sér áfram sem oddviti Sjálfstæðisflokksins en féll frá því 21. desember 2021. Hildur Björnsdóttir vann svo oddvitasætið í prófkjöri flokksins. Aðrir flokkar stilltu upp á sína lista. Kolbrún Baldursdóttir leiddi áfram lista Flokks fólksins og Sanna Magdalena Mörtudóttir leiddi lista Sósíalistaflokksins líkt og áður.

Sjónvarpsmaðurinn Einar Þorsteinsson tók við sem oddviti Framsóknarflokksins og Ómar Már Jónsson sem oddviti Miðflokksins. Tvö ný framboð til borgarstjórnar komu fram; Ábyrg framtíð sem Jóhannes Loftsson leiddi og Reykjavík, besta borgin sem Gunnar H. Gunnarsson leiddi. Sjö af þeim framboðum sem komu fram fyrir borgarstjórnarkosningar 2018 voru ekki í framboði.

Meirihlutinn í borgarstjórn tapaði samanlagt tveimur fulltrúum og féll. Sjálfstæðisflokkurinn varð stærsti flokkurinn í borgarstjórn en tapaði þó fylgi frá síðustu kosningum og fékk sína verstu útkomu í borgarstjórnarkosningum frá upphafi. Framsóknarflokkurinn vann sinn stærsta sigur í borgarstjórn frá upphafi.

Þann 6. júní 2022 var kynntur nýr meirihluti Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Morgunblaðið 29.maí 1962 bls.1
  2. Þjóðviljinn 24.maí 1966 bls.1
  3. Morgunblaðið 2.júní 1970 bls.19
  4. Morgunblaðið 28.maí 1974 forsíða.
  5. „Alþýðubandalagið hlaut fimm menn“. Vísir. 29. maí 1978. bls. 28.
  6. „Morgunblaðið 25. maí 1982, bls. 14“.
  7. „Morgunblaðið 3. júní 1986, bls. 20“.
  8. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls. B1“.
  9. Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Vísir, sótt 8/4 2022