Blossi/810551

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Blossi/810551 (kvikmynd))
Blossi/810551
LeikstjóriJúlíus Kemp
HandritshöfundurLars Emil Árnason
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson Júlíus Kemp
Leikarar
Frumsýning1997
Tungumálíslenska
Aldurstakmark
16 ára

Kvikmyndaskoðun: Mikil og stöðug fíkniefnaneysla alla myndina út í gegn auk mikillar áfengisneyslu undir stýri. Auk þess ofbeldisatriði, sparkað í liggjandi mann, m.a. í höfuð hans, sem e.t.v. eitt og sér hefði ekki kallað á 16ára aldursmark, en í bland við fíkniefnaneysluna og algjört virðingarleysi fyrir umhverfinu gat niðurstaðan ekki orðið önnur en 16 ára aldursmark.
ATH sjá sérstakan skriflegan rökstuðning skoðunarmanns GM fyrir niðurstöðu sinni sem varðveittur er í "skjalasafni" kvikmyndaskoðunar. [1]

Ráðstöfunarfé$1,000,000

Blossi/810551 er kvikmynd leikstýrð af Júlíusi Kemp og skrifuð af Lars Emil Árnasyni.

Myndin fjallar um tvö ungmenni sem keyra hringveginn og eru á flótta frá fíkniefnasala.

Hún var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „skýring á aldurstakmarki“. Sótt 10. febrúar 2007.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.