Bleach (anime)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anime
Titill á frummáli ブリーチ
(Burīchi)
Enskur titill Bleach
Gerð Sjónvarpsþáttur
Efnistök hasar
Fjöldi þátta 180+ (ennþá gangandi)
Útgáfuár 2004
Lykilmenn Noriyuki Abe, leikstjóri
Tite Kubo, höfundur
Myndver Studio Pierrot

Bleach er vinsæl Shonen Jump anime og manga sería um Ichigo Kurosaki, 15 ára strák sem hefur þann hæfileika að geta séð drauga og „soul reapers“ (shinigami) sem vinna að því að hreinsa heiminn af óverunum „hollows“. Hann hittir fyrir „soul reaper“ að nafni Rukia Kuchiki sem meiddist í baráttu við einn „hollow“ og gaf honum krafta sína á meðan hún jafnar sig.

Manga sögurnar hafa verið í gangi síðan ágúst 2001 með yfir 295 kafla en anime þættirnir byrjuðu fimmta október 2004 og eru bæði enn gangandi. Þættirnir hafa ekki lagst vel í aðdáendur bókanna, og hafa því ekki selst vel.