Blóðögðuveiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blóðögðuveiki (eða blóðögðusótt ) (fræðiheiti: Schistosomiasis) er sjúkdómur af völdum sníkjuorms í blóðrás en sjúkdómurinn tekur nafn sitt af sníkjuormi sem nefnist blóðagða.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.