Blávingull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blávingull

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Vinglar (Festuca)
Tegund:
Blávingull

Tvínefni
Festuca vivipara
(L.) Sm.

Blávingull (fræðiheiti: Festuca vivipara) er puntgras af grasaætt. Puntur hans er stuttur, um 2 til 5 sentímetrar og er einkennandi blaðgróinn. Smáöxin eru brúnleit eða fjólublá. Blöðin eru stutt og í þéttum toppum. Hæð grassins er 10 til 40 sentímetrar og vex það gjarnan í melum, flögum eða mólendi. Hann er algengur um allt Ísland.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.