Birkbeck, University of London

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðalbygging Birkbeck

Birkbeck, University of London áður þekktur sem Birkbeck College og stundum skammstafaður sem BBK er einn þeirra skóla sem tilheyra Háskólanum í London. Í grunnnámi er boðið upp á kvöldgráður, áætlaðar fyrir vinnandi fólk. Á framhaldsnámsstigi er boðið upp á meistaragráður í hlutanámi og fullu námi en mest kennsla er um kvöldin. Auk þess er hægt að taka Ph.D. gráður í hlutanámi og fullu námi. Háskólinn serhæfir sig í ensku, sagnfræði, listasögu, hugfræði, spænsku og kristallafræði.

Háskólinn var stofnaður árið 1823 sem „London Mechanics Institute“.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.