Bill Hicks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bill Hicks (1991)

William Melvin Hicks (16. desember 196126. febrúar 1994), betur þekktur sem Bill Hicks, var umdeildur bandarískur uppistandari, satíristi og samfélagsrýnir. Hann lýsti eigin uppistandi sem: „Chomsky með typpabröndurum“.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.