Berggangar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Berggangar er sprungufyllingar í bergi sem hafa orðið til þannig að bergkvika hefur þrýst sér út í sprungur og storknað þar. Berggangar eru því alltaf yngri en bergið í kring. Þeir geta verið lóðréttir eða eins og syllur sem fylgja jarðlagamótum. Berggangar geta verið aðfærslukerfi bergkviku að eldstöð eða þeir geta hafa myndast við lárétt kvikuhlaup“ út frá eldstöð.

Heimild[breyta]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tengill[breyta]