Bandsög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Unnið við bandsög

Bandsög er sög með blaði sem er grannur, tenntur málmborði með samsoðna enda.

Blaðið í bandsöginni gengur líkt og reim yfir tvö hjól sem snúast. Með bandsög er auðvelt að breyta stefnu sagarfarsins meðan sagað er (saga munstur). Hún er einkum notað til að saga í málm- eða tréplötur og við kjötvinnslu.