Búlandsnes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búlandsnes

Búlandsnes er nes á milli Hamarsfjarðar og Berufjarðar. Á því norðanverðu (eða austanverðu, eins og innfæddir segja) liggur þorpið Djúpivogur. Á nesinu rís fjallið Búlandstindur og undir honum lítið dalverpi, Búlandsdalur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.