Bíldudalsvogur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Vestfjörðum
Bíldudalsvogur.

Bíldudalsvogur er stuttur fjörður, sem gengur til vesturs inn úr Arnarfirði og er einn af Suðurfjörðum. Þorpið Bíldudalur liggur við Bíldudalsvog og er eina þéttbýlið í Arnarfirði. Fjörðurinn eru um einn og hálfur kílómeter á lengd og um 700 metrar á breidd.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.