Automatix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Automatix

Automatix á Ubuntu 6.10 Edgy Eft
HöfundurAutomatix Team
Nýjasta útgáfa1.2
StýrikerfiDebian, MEPIS, Ubuntu
VerkvangurLinux
Notkun
Vefsíða www.getautomatix.com

Automatix er forrit fyrir Linux sem einfaldar uppsetningu á reklum fyrir mp3 og fyrir skjákort ásamt fjölda annarra forrita.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.