Austur-Pakistan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Austur-Pakistan var áður hérað í Pakistan milli 1955 og 1971. Það var áður héraðið Austur-Bengal sem varð til við skiptingu breska Indlands árið 1947. Austur-Pakistan náði yfir það svæði sem nú er sjálfstæða ríkið Bangladess.

Former provincial symbols of East Pakistan (unofficial)
Provincial animal Royal Bengal Tiger.jpg
Provincial bird Oriental Magpie Robin (Copsychus saularis)- Male at Kolkata I IMG 3003.jpg
Provincial tree Great banyan tree kol.jpg
Provincial flower Nymphaea pubescens1MTFL.jpg
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.