Aurar (landslagsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aurar (orðið aur í fleirtölu) eru ógróið flatlendi úr hnullungum, möl og sandi sem auravatn hleður undir sig. Gott dæmi um aura eru sandar og ósar Markarfljóts.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.