Augustus De Morgan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Augustus De Morgan

Augustus De Morgan (27. júní 180618. mars 1871) var breskur stærðfræðingur og rökfræðingur, fæddur á Indlandi. Hann setti fram De Morgan regluna og var fyrstur til að kynna hugtakiðstærðfræðileg tilleiðsla“ til sögunnar og beita því. lDe Morgan-gígurinn á tunglinu er nefndur eftir honum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.