August Strindberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
August Strindberg

Johan August Strindberg (22. janúar 184914. maí 1912) var sænskur rithöfundur og leikritahöfundur. Þekktastur er hann utan Svíþjóðar fyrir leikrit sín, s.s. Fröken Júlíu, Föðurinn, Draugasónötuna og Til Damaskus. Í heimalandi sínu er Strindberg sagður vera „faðir nútímabókmennta“. Hann er einnig þekktur fyrir málverk sín, sem hafa selst í seinni tíð fyrir háar upphæðir.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.