Atviksliður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atviksliður (skammstafað sem al.) er tegund setningarliðs. Atviksliður er hvert einstakt atviksorð.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Hann les vel.
  • Krakkarnir eru mjög duglegir.
  • Krakkarnir eru ekki mjög duglegir.
  • Hver er þarna?
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.