Atferlismeðferð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atferlismeðferð er ein tegund sálfræðimeðferðar. Hún er notuð til að meðhöndla ýmsar tegundir af geðröskun og hegðunarvandamálum. Meðferðin byggist á að nota klassíska og virka skilyrðingu til að breyta hegðun fólks.

Atferlismeðferð hefur gefist vel á ýmsum sviðum, svo sem til að meðhöndla fælni og áráttu-þráhyggjuröskun.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Hugræn atferlismeðferð

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.