Aron Ralston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aron Ralston

Aron Lee Ralston (fæddur 27. október 1975) er bandarískur fjallgöngumaður og fyrirlesari. Hann öðlaðist frægð í maí 2003 þegar hann neyddist til að fjarlægja hendina á sér með vasahníf eftir að hafa fests.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.