Antonínus Píus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Antonínus Píus
Rómverskur keisari
Valdatími 138 – 161

Fæddur:

19. september 86
Fæðingarstaður Lanuvium

Dáinn:

7. mars 161
Dánarstaður Lorium, Etruriu
Forveri Hadríanus
Eftirmaður Markús Árelíus og Lucius Verus
Maki/makar Faustina eldri
Börn 4 börn þ.á.m:
Faustina yngri
Faðir Titus Aurelius Fulvus
Móðir Arria Fadilla
Fæðingarnafn Titus Aurelius Fulvus Boionius Arrius Antoninus
Keisaranafn Caesar Titus Aelius Hadrianus Antoninus Augustus
Ætt Nervu-Antonínska ættin
Tímabil Góðu keisararnir fimm

Titus Aurelius Fulvus Boionius Arrius Antoninus (19. september 867. mars 161), best þekktur sem Antonínus Píus, var rómverskur keisari frá 138 til 161. Hann var fjórði hinna svonefndu fimm góðu keisara. Hann hlaut viðurnefnið „Pius“ eftir valdatöku, sennilega af því að hann þvingaði öldungaráðið til þess að lýsa yfir guðdómleika Hadríanusar að honum látnum. Óvenju litlar heimildir eru til um valdatíð Antonínusar Píusar en hún virðist hafa verið að mestu leyti friðsæl og raunar tíðindalítil. Þar að auki réðist hann ekki í næstum því jafn umfangsmiklar framkvæmdir og forverar hans, Trajanus og Hadríanus, og hann stjórnaði ríkinu af meiri varfærni en flestir aðrir keisarar.


Fyrirrennari:
Hadríanus
Keisari Rómar
(138 – 161)
Eftirmaður:
Markús Árelíus


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.