Anthony Kenny

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Sir Anthony John Patrick Kenny
Fæddur: 16. mars 1931 (1931-03-16) (93 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Action, Emotion and Will; The Five Ways: St. Thomas Aquinas’ proofs of God’s existence; The god of the Philosophers; What is Faith? Essays in the philosophy of religion
Helstu viðfangsefni: trúarheimspeki, hugspeki, heimspekisaga
Áhrifavaldar: Ludwig Wittgenstein, Tómas frá Akvínó
Anthony Kenny (2010)

Sir Anthony John Patrick Kenny (f. 16. mars 1931 í Liverpool á Englandi) er enskur heimspekingur sem fæst einkum við hugspeki, trúarheimspeki og heimspekisögu, einkum fornaldarheimspeki, miðaldaheimspeki og skólaspeki sem og heimspeki Ludwigs Wittgenstein.

Helstu ritverk[breyta | breyta frumkóða]

  • (1963) Action, Emotion and Will
  • (1969) The Five Ways: St. Thomas Aquinas’ proofs of God’s existence
  • (1973) Wittgenstein
  • (1978) The Aristotelian Ethics: a study of the relationship between the Eudemian and Nicomachean ethics of Aristotle
  • (1979) The god of the Philosophers
  • (1980) Aquinas
  • (1986) A Path from Rome: An autobiography
  • (1988) God and Two Poets: Arthur Hugh Clough and Gerard Manley Hopkins
  • (1992) What is Faith? Essays in the philosophy of religion
  • (1993) Aristotle on the Perfect Life
  • (1993) Aquinas on Mind
  • (1997) A Brief History of Western Philosophy
  • (1997) A Life in Oxford
  • (2002) Aquinas on Being
  • (2004) Ancient Philosophy
  • (2005) Arthur Hugh Clough: a poet’s life
  • (2006) What I Believe
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.