Gásfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Andfuglar)
Gásfuglar
Stokkönd á flugi.
Stokkönd á flugi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Anseriformes
Wagler (1831)
Ættir

Gásfuglar (fræðiheiti: Anseriformes) eru ættbálkur um 300 tegunda fugla sem skiptast í þrjár ættir: hornagldaætt (Anhimidae), skjógæsaætt (Anseranatidae) og andaætt (Anatidae), sem inniheldur meðal annars gæsir, svani og endur.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.