Alfreð Clausen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alfreð Clausen (7. maí 191826. nóvember 1981) var íslenskur söngvari og málarameistari sem var gríðarvinsæll dægurlagaflytjandi á 6. áratug 20. aldar. Hann söng inn á fjölda hljómplatna á vegum Íslenzkra tóna við undirleik manna á borð við Carl Billich og Jan Morávek. Meðal þekktustu laga hans eru „Manstu gamla daga“ og „Gling gló“ sem hann samdi við texta eftir þáverandi eiginkonu sína, Kristínu Engilbertsdóttur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.