Albufeira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Albufeira er borg í suðurhluta Portúgals. Íbúar borgarinnar eru rétt rúmlega 35,000 og búa þeir á 140 km² svæði. Íbúatala borgarinnar margfaldast hins vegar á sumrin vegna mikils fjölda ferðamanna sem sækir borgina heim.