Aikido

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tveir aikido-iðkendur

Aikido er japönsk bardagalist stofnuð af Morihei Ueshiba, oft kallaður O-sensei (Hinn mikli kennari, en sensei þýðir kennari á japönsku og „o-“ er virðingarforskeyti). Ekki er lögð áhersla á árásir heldur er markmiðið að nota árás andstæðingsins gegn honum. Köst og lásar skipa höfuðsess í aikido.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bardagaíþróttargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.