Afbygging

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afbygging (franska: déconstruction) er túlkunaraðferð í heimspeki, bókmenntarýni og félagsfræði þar sem leitast er við að raska gefnum undirstöðum í rótgrónum fræðum, svo sem bókmenntum og vestrænni heimspeki, og draga fram mótsagnir og skapa nýjar tengingar. Hugtakið mótaði Jacques Derrida á fimmta áratug 20. aldar.

  Þessi bókmenntagrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.