Aðhvarfsgreining

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðhvarfsgreining er samheiti yfir tölfræðiaðferðir sem notaðar eru til þess að byggja líkön af sambandi einnar eða fleiri svarbreyta við eina eða fleiri frumbreytur og meta marktekt þess.

Til eru margar aðferðir við aðhvarfsgreiningu svo sem aðferð minnstu fervika (e. least square regression) og aðhvarfstré (e. regression tree).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.