465

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 465 (CDLXV í rómverskum tölum)

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 15. ágúst - Libíus Severus, vestrómverskur, keisari deyr eftir 4 ára setu á valdastóli. Libius Sverus var í raun strengjabrúða Ricimers, germansks hershöfðingja, sem fór með völdin í ríkinu. Ricimer bíður með það í tvö ár að skipa nýjan keisara.
  • 2. september - mikill eldsvoði brýst út í Konstantínópel og stendur í sex daga. Flest hverfi borgarinnar verða fyrir skaða.
  • Basiliskos verður ræðismaður í Austrómverska ríkinu, með aðstoð systur sinnar, Verinu, sem var eiginkona Leós 1. keisara. Basiliskos sest sjálfur á keisarastólinn árið 475.
  • Reimismund, konungur germanska þjóðflokksins Svefa, tekur aríanstrú sem er grein kristinnar trúar sem var á þessum tíma útbreidd á meðal germana. Á sama tíma vingast hann við Vestgotneska konunginn Þeódórik 2. sem einnig aðhyllist aríanstrú. Báðir konungarnir stjórna svæðum á Íberíuskaga sem bandamenn Vestrómverska keisaradæmisins.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

  • Líberíus - Rómverskur aðalsmaður (d. um 554)

Dáin[breyta | breyta frumkóða]