1700

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1697 1698 169917001701 1702 1703

Áratugir

1681-16901691-17001701-1710

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1700 (MDCC í rómverskum tölum) var 100. og síðasta ár 17. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en hlaupár sem hófst á mánudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu sem var ellefu dögum á eftir.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Sigur Svía við Narva eftir Gustaf Cederström frá 1905.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Ódagsett[breyta | breyta frumkóða]

  • Æri Tobbi (Þorbjörn Þórðarson), íslenskt skáld.

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Opinberar aftökur[breyta | breyta frumkóða]

  • Andrés Þórðarson úr Borgarfirði, 60 ára, hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.