1681

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1678 1679 168016811682 1683 1684

Áratugir

1671-16801681-16901691-1700

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1681 (MDCLXXXI í rómverskum tölum) var 81. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrstu drög að stjórnskipan Pennsylvaníu eftir William Penn frá því um 1681.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Opinberar aftökur[breyta | breyta frumkóða]

  • Loftur Sigurðsson hálshogginn á Berufjarðarþingi, Strandasýslu, fyrir „útileguþjófnað“.
  • Ari Pálsson, hreppstjóri, tekinn af lífi með brennu, á Alþingi, fyrir galdra.[1]
  • Þorgeir Ingjaldsson frá Breiðabólsstað hálshogginn á Alþingi fyrir hórdóm, er hann, kvæntur sjálfur, hljópst á brott með Þuríði Jónsdóttur, giftri konu.
  • Þorkell Sigurðsson hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.[2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Haft er úr ritum Jóns Espólín að þetta hafi verið síðasta galdrabrenna brennualdar á Íslandi, en það er víst ónákvæmt og er í dag ýmist litið á brennu Sveins Árnasonar fyrir galdra, árið 1683, sem þá síðustu, eða brennu Halldórs Finnbogasonar fyrir guðníð, árið 1685.
  2. Þorkell var sjálfur böðull síðustu fimm ár ævi sinnar. Hann bar viðurnefnin Lyga-Þorkell og Lyga-Keli
  3. Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.