Þungaiðnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þungaiðnaður (einnig þungiðja eða stóriðja) er iðnaður sem krefst mikils rýmis, fjármagns og orku svo sem iðnaður þar sem stál og járn eða aðrir málmar eru bræddir og mótaðir. Dæmi um þungaiðnað eru námavinnsla, álbræðsla og olíuefnavinnsla. Þungaiðnaður getur einnig átt við iðnframleiðslu þar sem framleiddir eru stórir hlutir eins og skip, byggingakranar, vörubifreiðar og ýmis mannvirki eða varahlutir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.