Þorsteinn Hannesson - tenór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorsteinn Hannesson - tenór
SG - 126
FlytjandiÞorsteinn Hannesson
Gefin út1979
StefnaSönglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Þorsteinn Hannesson - tenór er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1979. Á henni syngur Þorsteinn Hannesson íslensk sönglög. Fritz Weisshappel píanóleikari annast undirleik.


Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Til skýsins - Lag - texti: Emil Thoroddsen - Jón Thoroddsen
  2. Söngurinn - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson - Matthías Jochumsson þýddi
  3. Hann hraustur var (Úr söngleiknum Skipið sekkur) - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson — Indriði Einarsson
  4. Gissur ríður góðum fáki (Úr söngleiknum Skipið sekkur) - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson — Indriði Einarsson
  5. Draumalandið - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson — Guðmundur Magnússon (Jón Trausti)
  6. Vor og haust - Lag - texti: Bjarni Þorsteinsson — Páll J. Árdal
  7. Sólin ei hverfur - Lag - texti: Björgvin Guðmundsson — Steingrímur Thorsteinsson
  8. Vorgyðjan kemur - Lag - texti: Árni Thorsteinsson — Guðmundur Guðmundsson
  9. Enn ertu fögur sem forðum - Lag - texti: Árni Thorsteinsson — Guðmundur Guðmundsson
  10. Syngið, syngið svanir mínir - Lag - texti: Jón Laxdal — Guðmundur Guðmundsson Hljóðskráin "SG-126-Syngi%C3%B0_syngi%C3%B0_svanir_m%C3%ADnir-%C3%9Eorsteinn_Hannesson.ogg" fannst ekki
  11. Hamraborgin - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Davíð Stefánsson
  12. Söknuður - Lag - texti: Hallgrímur Helgason — Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti
  13. The Gentle Maiden - Lag - texti: Gamalt írskt lag, útsetning: Arthur Sommervell - Harold Boulton
  14. Silent Moon - Lag - texti: R. Vaughn Williams - D.G. Rossetti