Þjarkafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjarki sem heldur á ljósaperu

Þjarkafræði eða þjarkatækni[1] er fræðigrein sem fjallar um vélmenni (þjarka), hönnun þeirra, uppbyggingu og framleiðslu. Hún tekur fyrir efnisuppbyggingu þeirra jafnt sem forritun. Þjarkafræðingar kallast þeir sem leggja stund á greinina.


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=33966&leitarord=robotics&tungumal=oll&ordrett=o