Þeyr - Þagað í hel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þeyr - Þagað í hel
Bakhlið
SG - 139
FlytjandiÞeyr
Gefin út1980
StefnaProgressive Rock
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnHilmar Örn Agnarsson
Hljóðdæmi

Þeyr - Þagað í hel er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1980. Á henni flytur hljómsveitin Þeyr nokkur lög. Hljómsveitina skipa: Elín Reynisdóttir; söngur, raddir og öskur. Hilmar Örn Agnarsson; Bassi og hljómborð. Jóhannes Helgason, gítar. Magnús Guðmundsson; söngur, útburðarvæl, gítar og söngur. Sigtryggur Baldursson; Trommur og slagverk. Enfremur: Þorsteinn Magnússon, gítar. Eiríkur Hauksson; söngur. Vilborg Reynisdóttir; söngur. Sigurður Long, Daði Einarsson og Eiríkur Örn Pálsson; Blástur. Upptökumaður; Sigurður Árnason. Upptökustjóri; Hilmar Örn Agnarsson. Umslag: Kristján Einvarð Karlsson. Ljósmyndir: Gunnar Vilhelmsson

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. en... - Lag - texti: Magnús Guðmundsson - Hilmar Örn Agnarsson
  2. ... nema Jói - Lag - texti: Hilmar Örn Agnarsson
  3. hringt - Lag - texti: Sverrir Agnarsson - Hilmar Örn Hilmarsson
  4. heilarokk - Lag - texti: Hilmar Örn Agnarsson - Guðni Rúnar Agnarsson
  5. svið - Lag - texti: Þeyr - Hilmar Örn Hilmarsson
  6. eftir vígið - Lag - texti: Hilmar Örn Agnarsson - Jóhann Sigurjónsson/ Skuggi þýddi
  7. vítisdans - Lag - texti: Sverrir Agnarsson - Skuggi
  8. 555 - Lag - texti: Þeyr - Hilmar Örn Hilmarsson

Aðrar upplýsingar[breyta | breyta frumkóða]

Á ensku Wikipedia síðunni eru ítarlegar upplýsingar um þessa merku hljómsveit:

http://en.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eeyr