Þessalía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Þessalíu á Grikklandi.
Kort sem sýnir Þessalíu á Grikklandi.

Þessalía (gríska: Θεσσαλια) er eitt af þrettán héruðum Grikklands og skiptist í fjögur umdæmi. Höfuðstaður héraðsins er Larissa. Héraðið er í miðhluta landsins og á landamæriMakedóníu í norðri, Epírus í vestri, Sterea Hellas eða Mið-Grikklandi í suðri og Eyjahafi í austri.

Umdæmi[breyta | breyta frumkóða]