Þórarinn Böðvarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þórarinn Böðvarsson (3. maí 182517. maí 1895) var íslenskur prestur, rithöfundur og alþingismaður.

Þórarinn fæddist í Gufudal í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann var prestur í Görðum á Álftanesi frá 1868 til dauðadags og kostaði byggingu steinkirkju þar, sem reist var á árunum 18791889. Hann veitti einnig fé til stofnunar skóla, sem varð Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Þórarinn gaf út Lestrarbók handa Alþýðu á Íslandi, sem oft var nefnd Alþýðubókin, árið 1874.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.