Þór Whitehead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þór Whitehead (fæddur 19. ágúst 1943) er íslenskur sagnfræðingur. Hann er prófesor við Háskóla Íslands.

Þór hefur skrifað um sögu Íslands í seinni heimsstyrjöldinni.

Faðir hans var breskur hermaður og móðir hans var íslensk.

Menntun[breyta | breyta frumkóða]

Hann lauk BA-námi frá Háskóla Íslands og menntaði sig einnig í heimspeki við Oxford-háskóla.

Háskólaferill[breyta | breyta frumkóða]

Þór starfaði sem kennari við Háskóla Íslands á árunum 1978–1981. Hann hefur verið prófesor í sagnfræði við Háskóla Íslands frá árinu 1981. Þór var félagi í Militärgeschichtliches Forschungsamt der Bundeswehr í Freiburg í Þýskalandi 1996–1997.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.