Ósamhliða þróun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ósamhliða þróun er í þróunarlíffræði ferli þar sem tvær aðskildar tegundir þróa með sér svipaða eiginleika í sama vistkerfinu en ekki á sama tíma.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]