Ósýnileiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ósýnileiki vísar til þess eiginleika hlutar að sjást ekki og er hann ekki sjáanlegur og er orðið dregið af því. Hlutir eru sagðir ósýnilegir þegar þeir hleypa ljósgeislum í gegnum sig án þess að breyta stefnu þeirra. Dæmi um það er súrefni og koltvísýringur. Auk þess geta þeir verið ósýnilegir ef þeir eru of smáir til að augað fái greint þá eða ljósið er utan þeirrar bylgjulengdar er augað getur numið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.