Ólafur Gíslason (biskup)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafur Gíslason (7. desember 16912. janúar 1753) var biskup í Skálholti frá 23. apríl 1747. Hann fæddist í Ytri-Njarðvík, sonur Gísla Ólafssonar lögréttumanns. Honum var upphaflega boðið Hólabiskupsdæmi 1744 en hann hafnaði því og skoraðist einnig undan þegar honum var boðið Skálholtsbiskupsdæmi ári síðar að undirlagi Ludvigs Harboe. Að lokum fékkst hann til að taka við stólnum, fékk veitingu 24. mars 1747 og var vígður í Kaupmannahöfn mánuði síðar.

Ólafur lét reisa nýtt skólahús í Skálholti.


Fyrirrennari:
Ludvig Harboe
Skálholtsbiskup
(17471753)
Eftirmaður:
Finnur Jónsson


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.