Ólafur Björn Loftsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafur Björn Loftsson (f. 5. ágúst 1987) er íslenskur kylfingur sem leikur fyrir Nesklúbbinn. Ólafur vann Íslandsmeistaratitilinn í golfi árið 2009 eftir keppni við Stefán Má Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Ólafur og faðir hans, Loftur Ólafsson, eru einu feðgarnir sem hafa orðið Íslandsmeistarar í golfi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.